Hæ ég er að leita að svifdrega (hangglider) (EKKI PHARAGLIDER) en
það virðist ekki vera að nokkur sé að auglísa einn slíkan til sölu né
óska eftir einum slíkum.

ég er búnað googla þetta og fara á allar helstu sölu síður (bland.is, fisflug.is ofl)
en það virðist enginn vera að auglísa einn slíkan til sölu, né eftir einum slíkum.

svo ég er að spá, kvert fara svifdreka kappar til að selja, þá svifdeka sem þeir
eru að reina að losa sig við?     (eða óska eftir)

Verð ég virkilega að gerast félagi í fisflug félaginu og borga 20 þús fyrir til þess eins
að kaupa einn slíkan?
eða eru aðrar leiðir?

allavega mér þætti vænt um ef þið hugarar mynduð beina mér í rétta átt.

takk fyrir
kveðja: dissie322