Af hverju taka flugskólarnir sig ekki á og markaðssetja einkaflugið í stað þess að horfa bara á atvinnu prófið. Það er fullt af mönnum (og konum) sem stunda vélsleða og fjalla ferðir og dýrum jeppum. Einn flottur Patrol er jafnvel dýrari en góð einhreyfils vél. Það er kominn tími á að einkaflugið sé kynnt vel og markaðssett þannig að fólk horfi ekki á þetta sem hobby fyrir atvinnuflugmenn.