Þetta er kannski ekki besta flugvélabók sem við höfum séð, en fyrir mörgum geymir hún þó kærar æskuminningar. Var gefin út fyrir næstum 40 árum síðan, og var strax nær ófáanleg fyrir 30 árum.

Vel með farið eintak af Flugvélabók Fjölva. Boðin byrja á 10þúskall, annars fer hún ekkert úr minni eigu…. býður einhver betur ?
_______________________