Sælir, er alvarlega farinn að pæla í að læra einkaflugmanninn en þyrfti þá helst að vita hvaða skóla maður ætti að velja þar sem hægt er að velja um nokkra.

Búinn að skoða Keili og flugskóla íslands, keilir hreif mig ekki mjög þar sem það er eingöngu fjarnám, er samt ekki búinn að útiloka hann.

Endilega póstiði vitneskju og reynslusögum :)

ps. Geri mér grein fyrir því að svona þráður hlýtur að hafa komið oft áður, biðst afsökunar á því.
Tjörvi Valss.