Jæja en þótt þessi umræða komi stundum upp þá læt ég vaða.

Það er nú það að þegar farþegar innrita sig inn á flugvöllum sem Flugleiðir fljúga til þá stendur REK! ekki KEF,það eru ekki allir flugvellir sem sem gera þetta en þó nokkrir.
Lenta millilanda vélarnar í Reykjavík!!
Túristin myndi segja “já hef lent í Reykjavík!” en sannleikurinn er að þetta er Keflavíkurflugvöllur eða réttara sagt Miðnesheiða flugvöllur.

Þótt þetta skipti ekki rosalegu máli…en samt kjánalegt,ekki þarf mikið til að breyta þessu.

hvað finnst ykkur um þetta þótt ekki alvarlegt sé?



kveðja
sputnik