Daginn.
Er búinn að vera að hugsa það undanfarið hvernig sé best að byrja að safna tímum eftir einkaflugið.
Nú er rúm vika síðan ég klárði lokaprófið og hef verið að hugsa um hvort sé best að kaupa sig bara inn í klúbbinn hjá Flugskóla Íslands eða hvort maður ætti að kaupa sig inn í Geirfugl næst þegar einhver er að selja hlut þar.

Er einhver sem hefur einhverjar hugmyndir um þetta, og jafnvel hvernig þú gerðir þetta þegar þú kláraðir ef þú ert búinn?