Í dag er ég með skondna spurningu handa ykkur.
Er einhver töfraleið til að slá inn leyninúmerið á hliðinu við Fluggarða svo að það virki í fyrsta skipti, en ekki eftir tíu kaldar og pirrandi tilraunir? Ég veit um hina leiðina, er bara að spá hvort einhver kunni einhver trix við innsláttinn.