Sælir.
Riseofflight er ww1 sim sem er bara fanta góður leikur.
Þeir sem hafa áhuga á ww1 flugvélum ættu að kikja á hann.
Það er demo sem er á netsiðuni hjá Atomicgamer.com eða FileFront.com þetta er 14 daga demo.

Rise of Flight hefur unnið til verlauna hjá Pc Pilot,SimHq,PG simulator.

Um leikinn.
Í kassa kemur tvær flugvelar sem eru;Spad 13.C1 og Fokker D. VII.Annars er hægt að kaupa 18 flugvélar til viðbótar.
Annars er meira info á www.Riseofflight.com