Til sölu er hluturinn minn í Lágflugi en ég sel hann vegna þess að ég hef lokið tímasöfnun í bili.
Frábær klúbbur fyrir einkaflugmenn sem og atvinnuflugmannsnema sem ætla að fljúga og safna tímum á einfaldan og þægilegan hátt.

TF-LAX Piper Commanche PA 30-160 (tveggja hreyfla vél með IFR stimpil og 8 tíma flugþol)
TF-LAG Cessna 172M (IFR stimpill)
TF-ESI Cessna 150 (Búin á motor en verður standsett fyrir sumarið)
Mjög líklega fjórða vél í klúbbinn fyrir sumarið

Lágflug er eini flugklúbburinn sem hefur tveggja hreyfla flugvél í sínum flota.

Uppl. í síma 8675711, einnig gudgeirs@gmail.com
verð 300.000
Tilboð 270.000

Guðgeir Sturluson
kveðja, Guðgeir.