Sælir,

Ég er að spá, ef ég tek Smáskipanámskeið <12 hjá Tækniskólanum á undan einkaflugmanninum hvort það séu eitthver fög sem ég klára og þarf ekki að taka í PPL(A).

Fög eins og siglingafræði?

Endilega fræðið mig um þetta :) ég er mikið að spá í smáskipanámskeiðinu og taka jafnvel einkaflugmanninn í framhaldi
Undirskrift