Ég bendi mönnum á að það er komin ný internetsíða, facebook síða sem mun birta vonandi alla þá flugviðburði sem verða, eins og gefur að skilja er ekki mikið um að vera í fluginu núna, þannig þessi síða mun koma sterk inn næsta sumar.
Fyrir þá sem gerast vinir síðunnar þurfa ekki að ná sjálfir í upplýsningarnar um viðburðin heldur verður þetta sett í “Events” þannig þetta kemur bara í dagatalinu þínu á facebook og þar verður minntur á þetta.

Nafnið á síðunni er “Flugviðburðir Á Íslandi”.

Með vonum um sem flesta vini
Dashinn :D
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”