Ég er að klára einkaflugmanninn núna mjög fljótlega. Ég er að hugsa um að hafa þetta bara sem “hobby” fljúga svona 2-3 flug á mánuði.

Hver er ódýrasta/besta lausnin fyrir það?? kaupa hlut í flugklúbbi (láflug, geirflugl??), kaupa hlut í vél?? Var líka að spá, er hjá FÍ og hef verið á 152 og 172sp. Hvað þarf maður að gera til þess að fá áritun á aðrar vélar (einhreifils), sem eru t.d. hjá flugklúbunum???