Það eiga flestir uppáhalds bíomynd. Langaði að spyrja ykkar hvað er uppáhaldsflugvéla myndin ykkar?Bætt við 8. desember 2008 - 14:40
verð að fá að bæta við að ég á eina sem er my Nr1 2 3 og 100
myndin heitir Ground Control: myndin fjallar um flugumferðarstjórann Jack Harris(Kiefer Sutherland )Jack er einn færasti flugumferðarstjórinn í chicago og starfið er auðvellt, en einn daginn lendir vél í aðflugi í vanda og hverfur af skjánum,vélin hrapar og látast allir, jack ákveður að hætta störfum og fer að framleiða airtraffic pc leiki,einn daginn hringir gamall yfirmaður og biður hann um að koma og hjálpa sér eitt kvöld og reynist kvöldið verða lengra en jack gerði ráð fyrir.

Green communications: This picture is dedicated to the thousands of air traffic controllers and pilots who keep us safe.


Vel gerð og skemmtileg ***** frá mér.