Ég var hjá augnlækni áðan, og ég spurði hann í leiðinni um kröfur fyrir 1. flokks læknisskoðun. Ég ætla að láta ykkur vita af þessu, því að það hafa komið upp nokrar umræður um þetta ;)

það er +/- 3, augnskekkja er í lagi upp að eitthverju marki, augun þurfa að vera þokkalega rétt. Svo eru gerðar undantekningar í allt að +/- 5 ef allt annað er í góðu standi og ef það bregst þá má maður fara í lazer aðgerð sagði hann.

Þetta er mjög pottþéttur læknir svo að ég býst við því að þetta sé ágætlega rétt hjá honum.

Kv. Yankee.