Ég var að skoða síðuna hjá dieselvéla-framleiðendunum SMA www.smaengines.com og þar segja þeir að áætlað sé að avgas verði tekið af markaðnum eftir um 10 ár. Nú standast svona tímasetningar yfirleitt ekki (sbr. Kyoto) en hafið þið heyrt af þessu? Eru einhverjir á Íslandi sem hafa alvarlega íhugað kaup á svona mótorum?