Undirritaður er tiltölulega nýorðinn einkaflugmaður og er að velta fyrir sér réttindum sem kallast nætursjónflug. Er þetta eitthvað sem allir ættu hiklaust að hafa eða er þetta bara óþarfi? Fínt væri að fá reynslusögur frá mönnum sem eru kunnugir þessu málefni og jafnvel frá þeim sem eru með nætursjónflugsréttindi!