ég er ekki alveg sáttur með Flugskóla Íslands, ég var í læri hjá þeim, hafði keypt tíma fyrir ákveðna upphæð í fyrra en þurfti að hætta í bili vegna kennaraleysis þar sem ég á heima og einnig vegna peningaleysis hjá mér, nú er vinur minn kominn með einkaflugmannsréttindi og að minni forvitni hringdi ég í FÍ og athugaði hvað ég ætti marga tíma inni, en þá var sagt að ég ætti 14 þús kr, á sínum tíma taldi ég mig vera að kaupa ákveðið marga tíma en ekki að leggja inn pening hjá þeim og þegar flugtímar hækka að tímarnir sem ég keypti eru ekki til lengur heldur einhver ákveðin peningaupphæð, þetta finnst mér algjört hneyksli og stenst ekki neytt hvað varðar neytendu