það sé sniðugt fyrir mig að klára bóklega áfángan í PPL núna í vetur ?… Er að fara í 9. bekk í grunnskóla þannig að það er svona spurning hvort þetta sé of erfit, allavega væri fínt að klára þetta bara af, en samt svona frekar snemt kanski þar sem ég má nátturlega ekki taka sólóið fyrr en 16. ára og PPL 17. er það ekki annars ? En gæti nátturlega tekið alltaf svona 3-4 tíma á sumri þangað til sóló dótið byrjar.

En hvað finnst ykkur. Haldið þið að það myndi sleppa ?

Og hvað voru þið gamlir/gömul þeger þið fóruð í þetta ?