Jæja, nú stefnir í það að það verði hægt að tala í síma á leiðinni í flugvél. Hvort það var Emirates airline eða singapore eða eitthvað sem ætla að byrja á þessu. Ég held að þetta muni ekki ganga vel. Það er allt í lagi með ipoda og þannig dót en símar í flugvélum :o hversu vitlaust ? Hvernig verður þetta þegar 100 farþegar eru að tala í síman á sama tíma. Maður myndi sturlast á að vera þarna inni og helst vilja hoppa út :)

En já mér finnst þetta vitleysa. Hvað finnst ykkur ?