Ég er í pælingum hvort ég ætti að vera flugmaður eða herflugvélahönnuður bæði heillar mig alveg gríðarlega enn get bara ekki valið um starfsgrein.En ef ég ætla að verða atvinnuflugmaður hjá seigjum Icelandair og fljúga Airbus 320-200 eða Boieng 747-200 sem dæmi hvernig fer ég að því að láta það verða að veruleika?
Svo ef ég ætla að vera herflugvélahönnuður þá er ég að meina að vera að scissa upp eða komast nálægt því að stjórna hönnun og gerð nýrrar orrustu eða sprengjuþotu.
Svo hvort mynduð þið seigja að ég ætti að fara útí?
Ég er í 9bekk btw svo ég á allan heiminn fyrir fótum mé
Ég trúi að SmáÍs sé upprunið að neðan