Ég er í smá vandræðum gagnvart virtual memory í tölvunni,hve mörg MB maður lætur í hvern reit.

Það er Intial size og í Maximum size.

Ég hef það stillt á System managed size.

í Recommended hjá mér stendur 3070 MB
og síðan stendur í Currently allocated 4094 MB

Í C drifinu hjá mér er space availble 73548 MB

Flightsimulator X tekur svo
gífurlega mikið memory og allt það,en tölvan hefur 3 sinnum slökkt á sér bara og ég hef þurft að restarta tölvunni,þetta gerist þegar leikurinn byrjar að hökkta mikið og er slow.


Ég hef AMD Athlon tm 64x2 Dual
Core Processor 4000+
2.11 GHz,2 GB of Ram
og MSI Geforce 8800GTS 512

Hverju mikið MB ætti ég að láta í þessa reiti hvern fyrir sig?

Kveðja