Ég var að spá hvort einhver hér væri til í að útskýra fyrir mér hvernig vatsim virkar. Athugiða að ég er ekki að spurja um hvernig ég set það upp eða hvað ég þarf að ná í á netinu, ég vil vita nákvæmlega hvað þú ert að gera með þessu. Finnst það aldrei vera nógu vel útskýrt.

Fyrst hélt ég að þetta væri bara server sem þú mundir tengjast og þar væri flugumferðastjóri/ar og aðrir að fljúga en eftir að hafa lesið aðeins um sqawkbox (eða hvað sem það hetir) virðist vera að þú sért bara að fljúga á þinni eigin tölvu (var ég að misskilja). Las einhverstaðar að maður ætti bara að afntegjast meðan maður væri í cruise svo maður taki ekki bandvídd.

Sér maður hinar vélarnar meðan maður er að fljúga eða er þetta bara eitthvað samskiptarforrit?
“Where is the Bathroom?” “What room?”