Ég var að fá mér nýtt skjákort NX8600GTS og það virkar fínt í FSX en málið er að leikurinn er drulluslow eftir að ég lét kortið í.
Hann var slow fyrir en nú er það bara ultra slow.

Tölvan mín er

AMD Sempron Processor 3000+
1.81 GHz
512 of RAM

Ég þurfti að kaupa líka nýtt Power Supply sem er 400W,en það er lágmark fyrir þetta skjákort.

Er RAM ekki vinnsluminnið?
Ég hef 512,er það ekki bara þá of lítið fyrir skjákortiðö og leikinn ofcourse?

kv