Ætla smá að leiðrétta Sindros í þessari könnun,en TF-FIK er ekki lengur í eigu Icelandair,hún var seld fyrr á þessu ári.

Minni mig að hún var 757-212 týpa er lík TF-FIX,bara 7 metrum styttri,og klósettin eru ekki alveg aftast,heldur rétt fyrir aftan væng.

TF-FIK hafði líka öðrvísi uppsettingu á eldhúsi og var sú eina hvað það varðar.

TF-FII,J,V,P hafa öll sömu upsettningu á eldhúsi en þetta eru 208 týpur.

TF-FIA,R,U,Z,T,S sem eru 256 týpur eru allar með sömu eldhús innréttingar


Bætt við 31. desember 2007 - 18:42
Þetta á auðvitað við innréttingar sem Icelandair hafa í þessum vélum sínum.