Hefur einhverjum tekist að setja mynd á airliners.net?

Ég er ávalt að reyna að gera þessum andskotum til geðs þarna og reyna senda myndir sem ég tók sjálfur samt eru þær ekki samþykktar,þetta er í flottum gæðum.

Djöfulsins andskotar,fyrirgefið orðbragðið.
Maður þarf að láta sér nægja jetphotos.net sem er að vísu góð síða.

Eru nokkrir á íslandi bara áskrifandi á airliners.net það virðist ekkert vera neint vandamál hjá þeim að fá sýnar myndir samþykktar þar.

Ég hef 3 sinnum send Baldri Sveinsyni e-mail á slóðina Baldur@verslo.is og spurt hann hvernig stendur á þessu,en aldrei fær maður svör frá honum.

Ég hef mikið af myndum sem mig langar að koma á framfæri,hafði mikið fyrir þessu og ég held áfram að taka myndir eflaust en maður á ekki alltaf að lenta í þessum skít frá airliners.net.