Sælir.
Hafið þið eitthvað verið að æfa ykkur í nauðlendingum í flight simulator ? t.d. láta annan hreyfilinn stoppast eða eitthvað. Ég var allavega áðan að lenda með annan hreyfilinn ógangfærann, hef reyndar nokkrum sinnum gert það áður en þá er bara stilt transponderinn á 7700 (neyðar númer) og auðvitað látið vita af þessu og lent sem fyrst en áðan gekk það hörmulega og ég lenti aðeins út fyrir brautina :) En það var bara út af því að ég var kominn á allt of líttinn hraða og þá þarf maður nátturlega að gefa í til þess að stalla ekki og þá snérist bara flugvélin og allt fór í klessu :s
Væri gaman ef þið mynduð segja ykkar reynslu af þessu ef þið hafið eitthvað gert af því.
Kv:sindri…