sælir!
Ég var áðan að horfa á myndbönd sem eru tekin með einhverju forrit í VC í einnhverjum payware flugvélum og ég sé að þeir geta hreyft sjónarhornið hjá sér miklu hraðar en hjá mér :( og ég var að spá hvort það væri hægt að fá eitthvað forrit sem gerir manni kleift að geta notað VC eitthvað að ráði ? :) en allaveg þá laggar þetta út í andskoan hjá mér en ég veit ekki hvort að þetta sé bara talvan eða hvort þeir séu með eitthvað til að geta gert það.
vitið þið eitthvað um þetta ?

Bætt við 5. nóvember 2007 - 23:24
laggar þetta út í andskoan
þetta átti að vera “andskotan” ;) ekki andskoan… alltaf leiðinlegt þegar maður sér svona innslátar villur eftir á.