Hvað er með þetta nýja flugfélag sem allt í einu sprettur upp í fjölmiðlum og ætlar að bjóða 16 flug í viku til London ? Go ætlar ekki að fljúga til Íslands, þrátt fyrir að vel hafi gengið síðustu sumur.

Er þetta nýja flugfélag eitthvað tengt Go ? Hverjir eru á bak við félagið ? Hvaða flugvélar eru þeir með í sigtinu ? Hver á að sjá um flugreksturinn ? Verða íslenskir flugmenn ráðnir ?

Kristbjörn - forvitinn