Sælir/ar.
Ég er með eina spurningu til farþega sem fljúga með icelandair og iceland express. Er eitthvað slæmt við iceland express? Það hafa komið kannanir um hvort flugfélagið sé betra og útkoman frá síðustu könnun er svona: icelandair 89% iceland express 5% og hlutlaus 5%. Hvað er ykkar álit á þetta flugfélag. Allavega er mín skoðun að icelandair sé betra. Ástæðan er einföld: Maður fær þjónustu og síðan er bara oft að maður fái svipað verð hjá ice air og ice exp og eins og t.d. er ég að fara til d.k. og ég fékk ódýrara far hjá icelandair og líka í firra. Sníst það þá ekki bara við að icelandair sé lágjalda flugfélagið :)