Ég stefni á að taka atvinnuflugmanninn, planið í dag er að klára stúdentinn í MH og fara síðan á sjóinn og vinna þar eins og vitleysingur þangað til ég á fyrir náminu. Getur einhver bent mér á góða flugskóla og þá helst svona þar sem maður getur tekið allt námið(einkaflugmann og atvinnuflugmann) í einum rikk og er ekki alltof dýrt? og er ekki rosalega gott að taka mikla eðlis-, jarð- og stærðfræði fyrir stúdentinn sem undirbúning fyrir bóklega námið?

Bætt við 20. maí 2007 - 16:50
með jarðfræði þá á ég að sjálfsögðu við veðurfræði..
Brostu framan i heiminn og hann lemur thig til baka i andlitid…