hvernig er það með sakavottorðið? er bara engan veginn hægt að fara í námið ef maður hefur lent einusinni i kast við lögin sökum ölvunaraksturs? er hægt að komast i atvinnuflugmannin ef það er eitthvað ákveðið langt síðan maður lenti á skrána góðu? er hægt að fá undanþágu vegna þessa?