Ég er 15 verða 16 ára drengur sem er að fara í framhaldsskóla næsta vetur, og ég var að spá hvort maður þurfi einhverja sérstaka áfánga til að verða atvinnuflugmaður eða er málið bara að fara í framhaldsskóla ná stúndentnum og fara svo í einkamanninn og svo í atvinnumanninn?
Og er einhver skóli sem er með betri grunn fyrir framtíð flugmanna en aðrir skólar?