Það er frábær kostur að eiga heima við keflavíkurflugvöll ef menn hafa mikinn áhuga á flugi,ég frétti að A380 væri að kíkja til íslands um 10 leytið þann dag og mér datt fyrst í hug þá að þruma því á hugi.is/flug…láta vita af því,en ég var að vinna og gat ekkert komist í netið en stalst heim samt að ná í cammeruna þetta var lítill tími.
Það var komin tími á hana confirm 12:00 en hann stóðst ekki hún lendi hér um 11:45 eða svo,þannig að ég missti af fyrstu lendingunni:sá hana sveigja sér inn fyrir ofan helguvík á braut 20 þegar maður greip cameruna heima hjá sér.

Það sem er svo leiðilegt við þetta núna til dags að maður sér vélar eins og A340-500 og 600 týpur aldrei á Keflavíkurfluvelli…jú þurfa ekkert að millilenta hér,nema ef um neiðartilvik svo sem sjúkling eða þess háttar,þetta á líka við 747-400 en maður hefur svo séð þær svo oft í gegum tíðina á vellinum.
Svo ég viti þá hefur ein flugvélategund aldrei lent á keflavíkurfluvelli að það er A340-600
A340-500 lenti á keflavíkurflugvelli fyrir 2 árum með sjúkling.