Ég má til með að deila með ykkur
flug/flugleikjaáhugamönnum minni upplifun af tæki sem kallast trackir. Trackir er tæki sem samanstendur af inrauðum geislagjafa, myndavél sem tekur upp í inrauða hluta ljóssins og þremur endurskinsmerkjum sem sett eru á derhúfu eða headsett. Þetta allt saman gerir manni kleyft að lita í kringum sig í cockpittinu með þvi að hreyfa hausinn. Hreyfingarnar sem maður gerir með hausnum eru ýktar svona 10x þannig að ef maður ætlar að lyta 90° til vinsti hreyfir maður hausinn svona 10-15. Ég frétti af thessari græju á einhverri heimasíðu sem vísaði á naturalpoint.com og þar er hægt að skoða video sem lýsa þessu allgerlega aavegana er hægt að fara nær mælunum með því að færa hausinn nær skjánum og halla hausnum og nánast hvað sem ´þér getið imindað yður. Nema hvað að þessi græja er að svínvirka og er manni allgerlega eðlileg frá fyrstu mínutu. Keypti trackir 4 sem kostaði eitthvað um 200 dollara og maður þarf einfaldlega ekkert pæla í view tökkunum og getur einbeytt sér að fluginu. Þetta með CH pedölum og thrustmaster hotas controls sem er throttle og styripinni með öllu billjón takkar þýða að maður þarf alldrei að sleppa styrunum láta hendur fætur og höfuð vinna samann og maður er sprikklandi fyrir framan tövluna og skemmtir sér helmingi betur
en nóg í bili yfir og ut
Lorturinn(-_-)

Bætt við 31. janúar 2007 - 16:17
það má koma framm að ég er að spila IL-2 sturmovik, en þessi græja virkar í flesum leikjum allavega honum og öllum microsoft fligthsim og milljón öðrum líka bílaleikjum og öðrum þar sem maður þarf að lýta í kring um sig