Sælir, loksins er vefsíðan komin aftur upp og verður vonandi ekki meira svona vesen í framtíðinni eins og gerðist núna. En vefsíðan var hýst hjá erlendu fyrirtæki en það er í einhverjum vandræðum með hýsinguna núna eins og er, en vegna þess þá fluttum við síðuna inn á innlendan netþjón. Síðan virkar núna næstum því fullkomnlega, en ennþá vantar ýmsar myndir og fleira sem er ennþá verið að reyna að bjarga frá gömlu síðunni, einnig er komið nýtt útlit, en það mun bara vera tímabundið á meðan gamla hefðbundna útlitið verður lagað.

ATH ný slóð er komin á síðuna, hægt er að nota bæða http://icerepaint.ath.cx og http://fsisland.ath.cx . http://icerepaint.byethost11.com er EKKI lengur í notkun.

Kveðja,
Gísli Be.