Sælir..

Hef verið að velta eftirfarandi fyrir mér, ég veit að þetta er mismunandi eftir vélum en tökum bara Fokker 50 sem dæmi svo þið getið svarað.

Landing spurningar:

1. Lendingarhraði
2. Við hvaða hraða má setja dekkin niður
3. Hvenær (þá líklega hæð í ft.) og við hvaða hraða á maður að byrja setja flaps niður? Hvaða gráður þá.
4. Á hvaða hraða má nota rudder (stélið)?

Take-off spurningar:

1. Hvaða gráður eiga flaps að vera í take-off
2. Hver á hallinn á flugvélinni að vera?
3. Á hvaða hraða og jafnvel í hvaða hæð á að taka dekkin inn?
4. Hvenær er tímabært að minnka hraðann á vélinni fljótlega eftir flugtak? Er það bara tilfinning eða?

Þetta eru sumar hverjar pínu stupid spurningar og kannski erfitt að svara en ef þið gætuð svarað einhverju væri það snilld.

Takk
kv.Frikki