Hvernig er það með verklega einkaflugmannsnámið, getur maður tekið það á undan því bóklega?
er það hægt með skóla, að maður læri þá að fljúga á kvöldin???