Ég hef tekið eftir því að menn (og konur ef það eru einhverjar) hafa verið duglegir að senda inn myndir af airliners.net, það er ólöglegt!!!

Eins og stendur á airliners.net

"You have limited rights to personally view the images with your web browser and to use them as your personal computer wallpaper (or background image) on your own computer. These photos may not otherwise be reproduced, distributed, cropped, resized, or otherwise altered without the written permission of the photographer. No commercial use of these photos may be made in any way. All rights are reserved.

You may not use these photos on any web page, commercial or non-commercial, for profit or non-profit, without written permission from the photographer. You may however link to the photos in the manner described below."

Kommon fólk, farið út á flugvöll og takið myndir sjálfir(ar) en ekki senda inn hverja einustu flottu mynd sem þið sjáið til þess að fá fleiri stig!

Ég vil taka það fram að ég vil ekki valda neinum leiðindum en ég er bara svo þreyttur að koma hingað inn og ætla að skoða einhverjar myndir en sé að þetta eru allt myndir frá airliners.net nema minni og í verri gæðum, og ég efast um að einhver hérna hafi fengið leyfi fyrir því að birta þessar myndir.

Takk fyrir, núna líður mér betur. :)
Flugvélar voru hannaðar til að fljúga þeim, ekki til að komast inn í þær!