Ég er að pæla að reyna við einkaflugmanninn og fara svo í atvinnu.. þetta hefur verið planið síðan maður var 8 ára get eiginlega ekki hugsað mer að vinna við eitthvað annað í framtíðini :) og þar sem maður er orðin 17 þá var ég að pæla að fara í þetta í janúar, en mér hefur verið sagt að það séu voða litlar líkur að maður geti fengið vinnu við flugið og það séu margir flugmenn atvinnulausir í dag.

Er einhver sem veit eitthvað um þetta mál og getur frætt mig ? er bara alls engin sens fyrir mig að fá vinnu við flug í framtíðini ?