Mér langar allveg mjög mikið að kaupa mér svona fjarstírða flugvél. Er einhver hérna sem getur leiðbent mér sem er í þessu. Þá er ég ekki að tala um að senda bara link á Tómstundarhúsið.