Jæja, þá er maður byrjaður að spá í einkaflugnámi.
Kallinn er 15 að verða 16, en spuringinn er, á ég að vinna hverja helgi með framhaldsskóla til að safna fyrir náminu og taka það næsta vor eða vinna bara aðrahvora helgi og taka því aðeins rólegra með framhaldsskóla og taka það bara þar næsta vor þegar ég er orðinn 17?