Komiði sæl.
Ég var að velta fyrir mér, er ekkert hægt að ráða sjálfur hversu mikið af bensíni maður hleður á vélina. Ég veit að það er hægt að velja hvort það er endalaust bensín eða ekki, en þótt maður velji endalaust, þá ef maður er að nota FS passengers líka, þá verður maður samt bensínlaus og fær mínus stig fyrir það.