okehh, ég fór í BT um daginn og var að spyrja út í
FS 2004. Ég spurði BT sölumanninn hvort að þetta væri ekki nýjast FS-inn sem væri til og hann “júhh en FS 2006 kemur samt fyrir jól sko….” ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyrum og varð einsog lítið barn kl. 6 á jóladag… en hann sagðist ætla að tjekka e-d betur á þessu og fór í einhverja tölvu og komst að því að hann kæmi ekkert fyrir jól og líklegast ekkert á næstunni…!
jæjjahh… en allavega þá ætlaði ég að spyrja hvort að það vissi einhver hvenær FS 2006 kemur þá út?
Kveðja, Unix