Þetta hefur komið nokkrum sinnum fyrir en alltaf farið eftir eitt restart en núna virðist það ekki gerast.
Ég gef fullt afl og flugvélarnar leita alltaf óstjórnanlega mikið til vinstri. Ég kemst ekki einu sinni í loft.
Það er eins og trimmið fyrir rudderinn sé of mikið eða eitthvað.
Ég veit alveg um vinstrisækni einshreyfilsflugvéla en þetta er nú einum of.

Hefur einhver lent í þessu áður? In trouble here.