A320 frá JetBlue lenti á Los Angeles Int. flugvelli með bilaðan nefhjólabúnað í gær miðv. 21. sept.

Svo virðist sem nefhjólið hafi verið fast þvert á flugstefnu þegar flugmennirnir reyndu að taka hjólin upp eftir flugtak á Bob Hope flugvelli í Burbank kl 15:17. Vélin var með 139 farþega um borð.

Vélin flaug yfir Kyrrhaf og losaði eldsneyti á lofti til að létta vélina fyrir lendingu og flugmennirnir lentu síðan vélinni giftusamlega.

Sjá: http://www.cnn.com/2005/US/09/21/airliner.emergency.ap/index.html

Og: http://www.cnn.com/video/ Klikka á “Dramatic plane landing”
Chevrolet Corvette