nú fer að koma að afmæli mínu í október og eg fæ í afmælisgjöf einn flugtíma til að kynnast því hvað bíður mín svona og já … en hvað kostar tíminn veit að það er eitthað í kringum 13000 og hvar er best að fara í svona bara flugskóla íslands ?