Vonandi að þetta geti aðstöðað ykkur sem eru að byrja og eru líka þeim sem eru vanir.
Kveðja
Kauffman “ siggi ”


Þetta er besta síða sem ég veit um sem er með allt um Flightsimulator. þið hafið séð hana þeir sem skoða þessi endalausu screenshots hjá mér. Greinar,tenglar,screenshots,video,fréttir,downloads. Ef þig vantar hjálp eða vilt ná þér í upplýsingar þá er það hérna.
www.fs2004.com


Freeware

Það eru all margar síður til og misjafnlega góðar. Ég set hérna 4 sem ég fer reglulega á.
Á flestum síðum þarftur að Logga þig inn en það er þess virði og ég hef ekki lent í neinum rusl post sjálfur eftir að hafa gert það.


Avism

Allt um freeware sú besta sinnar tegundar að minu mati alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi og mjög þægileg leytar vél.

http://library.avsim.net/index.php

Fsfreeware

Þessi síða er mjög góð fullt af góðum freeware hlutum. Search ekki eins gott á Avism en algjört must að kíkja á.
http://www.fsfreeware.com/dcd/

Fsnordic

Hérna er allt um það sem er að gerast í FS hjá Nordic vinum okkar. Ég hef fundið nokkuð marga flotta hluti hérna og mæli með þessari.
http://www.fsnordic.net/

Fsdownload

Fín síða en hefur dalað undanfarið ég kíkji samt á hana mikið og vona að hún fari í gang aftur.
http://www.fsdownload.com/index.php

Munið eftir að flestar þessar síður eru meira en bara download hérna inni er fullt af fróðleik sem hægt er að lesa.

Freeware Scenery “ Flugvellir og Mesh “

Aðeins ein síða sem að vert er að kíkja á. Uppfærð næstum hverjum degi. Must síða. Skipt niður í lönd svo að þú ert fljótur að sjá hvað er í boði á þessari síðu.
http://walhalla.mine.nu/fs2004.php

Freeware flugvélar

Opensky

Hvað á ég annað að segja en þetta eru frábær model og bara spurngin hvernær þetta verður payware. Flottar flugvélar og flott skinn. Fynnur þetta hérna og fleirri skinn á Avism. Algjört must að hafa þessar velar í leiknum.
http://www.projectopensky.com/

IFDG

Enn og aftur einn af risunum í Freeware flugvélum.
http://www.ifdg.net/

Dreamwingsdesign

Ný model af vélinni Dash Q100/200 Frábært módel eitt það besta sem að ég hef séð í langan tíma.
http://dreamwingsdesign.com

Það er helling af velum og scenery sem eru þarna úti og ég hef ekki enþá fundið allar þeirra síður þá læt ég Hérna Review síðu á Fs2004.com sem að hefur allt um það sem að skiptir máli í payware og freeware ásamt því að hafa comment frá þeim sem að hafa prófa þetta svo að þú getur séð hvað menn eru að segja um þetta
http://www.fs2004.com/reviews/

Buyware/Payware

Ef ég myndi lista hérna allt sem að til er í þessum heimi þá myndi þetta taka óendanlegan tíma svo að ég ætla að láta hérna 2 síður sem eru með flesta þá hluti sem hafa verið geriðir fyrir fs9.

Flight 1
Ég hef notað þessa mikið og hef ekki lent í neinum Korta veseni. Fljótt Download og fínn Cust service. Fullt af flottum hlutum sem hægt er að kaupa
http://www.flight1.com/


Simmarket
Flott síða með endaluast af Buyware. Hef ekki lent í neinum vandræðum með þessa síðu.
https://secure.simmarket.com/default.php

AI Flugvélar

Ai er eitt sjúklega stórt samfélag sem að ég er nýbyrjaður að koma mér inn í. Svo að ég hef nú ekki mikið að segja um þetta þar sem að reynslan er nú ekki til staðar en ég læt þetta flakka þrátt fyrir það.

Ai-Aardwark

Módel og paint fyrir AI
http://www.ai-aardvark.com/

Mostrealisticai

Flugplön fyrir AI
http://www.mostrealisticai.com/main.php

Jæja ég vona að þetta Hjálpi einhverjum og ef það er eitthvað sem að ég get gert þá endilega látið mig vita og ég skal sjá hvort að ég geti aðstoðað. Þetta er bara smá brot af því sem er til enda hef ég ekki nógu marga Klst í sólarhringnum að fara í gegn um það allt saman :)