Sælir

Var að fylgjast með lendingu Discovery á CNN. Það liðu 2 mín frá því að hún var í 22 þús fetum þar til hún lenti. Veit einhver hérna hvort þetta var klippt eða er í alvörunni rate of descent á henni 11 þús feet pr minute.