Komiði sæl.
Ég var að spá, ég fór inná netið og náði mér í Icelandair flugvél fyrir fs 2004 (boeing 737-800) og ég hef flogið henni mikið og allt gengur alltaf vel þangað til ég er lentur á flugvellinum sem ég ætla á. Þá gerist það að þegar ég ætla að taxa að gate-i þá hverfur stoppar alltaf vinstri hreyfill, þannig að t.d. þegar ég lendi þá er vélaraflið 69 á báðum vængjum en svo þegar ég minnka það er það enn 69 á vinstri vængnum meðan hægri hreyfill er kannski í 24, getur einhver hjálpað mér? :)