Daginn Hugarar.

Þessar glósur gerði ég og vinur minn þegar við vorum að byrja í PPL náminu (erum enn í því) og ég vildi bara að fleiri fengju að njóta þeirra.Ég bætti við nokkrum glósum on the spot so feel free að leiðrétta mig ef þið sjáið meinhverjar villur.

Hvað skal fara með í flugtíma…
• Heilbrigðisskírteini
• Logbók
• Blað og blýant/penna
• Og muna að mæta hálftíma snemma.

Hvernig skal gera weight & mass balance skýrslu…

1. Basic Empty Weight = Finna á töflu!
2. Usable fuel = Það sem mælt var * 6 fer í Weight en finna skal á töflu Momentið (brotalínan)
3. Pilot and Passenger = samanlögð kílóaþyngd mín og kennara * 2,2 til að finna pund. Moment = Nota töfluna (heila línan)
4. strika í (enginn farangur)
5. strika í (enginn farangur)
6. Efra grafið = Total Weight á móti total Moment
7. C.G. = Total moment deilt með Total Mass (semsé hærri talan deilt með lægri)
8. Neðra grafið = Total Mass á móti C.G.

Aftaná…
Tegund: VFR – Visual Flight Rules
Kallmerki: Til dæmis FTE
Tegund loftfars: c-152/c-172
Flughraði: VRB / VAR, variable
Vara flugvöllur: BIKF
Athugasemdir: Hvert ferðinni er heitið, t.d. rvk-Suðursvæði-rvk.

Flugleiðir…
Leið 1-4 eru allar flognar í 1000 fetum
Leið 6 er flogin í 1500 fetum

Leið 6: Garðakirkja - Álver.
Leið 4: Vífilstaðir - Vatnsendahlíð(krossinn).
Leið 3: Sementsturn - Spennustöð.

Leiðirnar eru áreiðanlega sumar lengri, en þetta nægir til að komast út í svæðin.

Tíðnir.
Rvk turn, 118.0
Keflavik turn, 118.3
Suðursvæði, 121.8
Austursvæði, 119.9


Hringja inn flugplan:

1. Plan fyrir FTS (Friðrik Teit Sigurð)
2. rvk-Suðursvæði-rvk og lendingar
3. í 1 klst og 30 mín
4. Flugþol 4 tímar
5. Kennari + 1 / Dual



Flugþol reiknað c-152

6 gallon á klukkutíma og þar af leiðandi 1 gallon á 10 mín.
Dæmi: 15 gallon = 2 tímar og 30 mín
Sumir kennarar vilja hafa þetta nákvæmar.

Það sem á vera í vélinni.
Björgunarvesti
Álpokar
Sjúkrakassi
Slökkvitæki
Neyðarsendir

Kíkja á dagsetningu þessara hluta í preflight skoðun.


Emergency Procedure
1. 60 kts
2. Carb. Heat on
3. Lendingarstaðir
4 .Fuel Valve on
5. Mix rich
6. Master on
7. Magnetos r-l-b
8. Primer in/locked
9. 3x Mayday, 3x FTE – Check freq. Kalla í t.d suðursvæði, mótor fór, 1 farþegi + flugmaður, segja svo frá áætlun sinni.
10. Transponder 7700
11. Fuel valve off
12. Mix off
13. Magnetos off
14. Master off (þegar notkun á raftækjum er lokið)
15. Pass. Brief (segja farþegum að losa sig við alla hvassa hluti, kíkja aftur í og finna slökkvitæki, björgunarvesti etc, og segja þeim að opna hurðina rétt áður en við lendum)

Skref 15 skal gera í samræmi við tíma til brotlendingar.
Til eru margar gerðir af Emergency Procedure(þó þetta sé allt það sama, bara í lengri máli) svo það verður áreiðanlega einhver fúll með þetta:)

Takk fyrir mig.